Windows 10 – Prentun í þríriti (DK, TOK….)

Smá vandamál sem tengist “Cumlative Update for Windows 10 í ágúst 2016” KB3176493

Reikningar í tví eða þríriti skila sér ekki, það er að segja auka afritin skila sér ekki en fyrsta eintakið prentast út á eðlilegann hátt.

Vandamálið tengist öryggisuppfærslu á kernel mode reklum í Windows (MS16-098).

Eina leiðin til að lagfæra þetta í bili er að fjarlægja KB3176493og  fela hana í kjölfarið til að hindra að hún fari inn aftur, Microsoft hefur varað við þessu vandamáli og vinnur að lausn vandans en á meðan staðan er þannig þá þurfum við eins og áður segir að fjarlægja uppfærsluuna og koma í veg fyrir að hún fari inn aftur. Það gerum við á eftirfarandi hátt:
Halda áfram að lesa: Windows 10 – Prentun í þríriti (DK, TOK….)