Uppsetningu á VPN er best að byrja í „Settings“ í Windows 10

 1. Opna network & Internet
   
 2. Velja „VPN“ úr vinstri valmyndinni
 3. Smella á „Add a VPN connection
 4. Fylla út „Connection name“ og „Server name or address“ með viðkomandi upplýsingum, velja „Windows (built-in)“ í „VPN provider“ og „VPN type“ sem „Automatic“ og smella svo á „Save
 5. Smella næst á „Change adapter options“ undir „Related settings“ í hægri valmynd
 6. Hægri smellið svo á tenginguna sem búinn var til og veljið „Properties
 7. Smellið á „Security“ flipann merkið við „Use Extensible Authentication Protocol (EAP)“ veljið „Properties“ og hakið við „Automaticly use my Windows logon name and password“ og smella á  velja „OK
 8. Næst veljið „Networking“ flipann, smellið á „Internet Protocol Version 4 (TCP/IPv4)“ veljið „Properties„, smellið á „Advanced“ og takið hakið úr „Use dfault gateway on remote network“ veljið „OK“ þar til allar stillingar eru vistaðar.
 9. Nú ertu tilbúinn til að tengjast sem er hægt að gera frá taskbarum með því að smella á nettengi merkið velja tenginguna og smella á „Connect