Setja upp IMAP póst á Iphone:

Skref 1.
Opnaðu símann og farðu í Stillingar/Settings, rúlla niður og finna Mail, Contacts, Calendars.

Skref 2.
Veldu Add Account, velja Other. Næst veldu Add Mail Account. Þá verðurðu beðinn um Name, Email, Password og Description.

Skref 3.
Veldu IMAP fyrir gerð þjónsins. Þar fyrir neðann skráir þú nafn póstþjónsins (Host Name) sem er í þessu tilfelli NX1.247.IS, Username er (netfangið þitt) og Lykilorðið dugir fyrir bæði incoming og outgoing póstþjóna.

ATH: iOS gefur í skin að innskráning á bæði inncoming og outgoing þjóna sé valkvæm, það er ekki þannig þú verður að setja notendanafn og lykilorð fyrir bæði inn og út þjóna.

Skref 4.
Veldu svo Next til að halda áfram. portin sem þú átt að nota eru eftirfarandi, nota Incoming port 993 og velja SSL sem dulkóðun, fyrir Outgoing (SMTP) port 587 og velja STARTTLS sem dulkóðun.