Til að afrita rekla fyrir prentara af Prentþjóni þá er hægt að finna staðsetninguna í registry viðkomandi prentþjóns. Halda áfram að lesa: Afritun á reklum fyrir prentara
Month: desember 2016
Outlook – Auto Complate
Leiðinlegasti vani latra notenda endurspeglast í þessu vandamáli, í hvert sinn sem látið vita að “auto complate” listinn geti horfið fyrirvaralaust þá koma allir af fjöllum.
þá er auðvita einfaldasta leiðinn að rukka bara duglega fyrir þessa leiðinlegu vinnu.
Gott dæmi er til dæmis, þú þarft að skipta hluta notenda yfir á Office 365 og villt ekki single signon eða splitta exchange með öllu því veseni sem því fylgir.
Eina leiðin er þá:
- Vista allar “auto complate” skrárnar frá þeim notendum sem á að færa í O365
- Finna til NK2edit forritið
- Breyta öllum “EX” færslum í “SMTP”
- Opna nk2edit hjá hverjum og einum notanda (rétta skrá) og flytja allar færslur inn í Tengiliði.
Windows 10 uppfærslur eða ekki
Til að losna við þrjóskar uppfærslur sem neita að hverfa þá er til tól hjá Microsoft til að lækna svoleiðis.
Hægt er að sækja viðkomandi skrá
Office 365 yfirfærsla
Að setja upp pósthólf í O365 án Autodiscover, Outlook 2013
- Slökkva á outlook (ekki hægt að bæta við domain account meðan outlook er í gangi).
- Opna Control Panel > mail
- Opna “E-mail Accounts“
- Velja “New” á E-mail flipanum
- Merkja við “Manual setup or additional server types” velja “Next“
- Merkja við Microsoft “Exchange Server or compatible service” velja “Next“
- Í reitinn “Server” setjið þið “outlook.office365.com“
- Í reitinn “User name” setjið þið “nafn notanda eins og það kemur fram í Office 365 admin“
- Haka við “Use exchange cached mode” veljið “More Settings“
- Veljið “Security” flipann
- Í “Logon network security” veljið “Anonymous Authentication“
- Veljið “Connection” flipann
- Merkið í “Connect to Microsoft Exchange using HTTP” veljið “Exchange Proxy Settings“
- Í reitinn “HTTPS://” setjið “outlook.office365.com“
- Hakið við “Only connect to proxy servers that have this principal in ptheir certificate” og setjið í reitinn “msstd:outlook.com“
- Hakið við “On fast networks, connect using HTTP first, then connect usint TCP/IP“
- Í “Use this authentication when connecting to my proxy server for exchange” veljið “Basic Authentication” veljið OK
- Veljið “Next“
- Bíðið eftir auðkenningarforminu
- Í notendanafn setjið “netfang notanda” “sláið inn lykilorð notandans“.
Aðstoð VHE
Til að fá hjálp er best hafa Teamviewer host uppsettan þá er hægt að tengjast fljótt og án vandræða, ef þú finnur ekki Teamviewer þá geturðu sent póst á hjálparvefinn og við aðstoðum við að setja Teamviewer upp. Þetta á einnig við þau fyrirtæki sem VHE er með í þjónustu.
Vinsamlegast smellið á hnappinn til að fá aðstoð (athugið að setja þarf upp forritið).
Nú er einnig hægt að fá aðstoð í símann, það er að segja aðstoð við stillingar og uppsetningu pósti.