Afritun Hyper-V

Stundum virðist eins og forritarar nenni bara ekki að gera manni lífið aðeins þægilegra:-( Til dæmis þegar Veeam gefur manni óljós villuboð til dæmis: Guest processing skipped (check guest OS VSS state and hypervisor integration components version),sem er ansi hreint...