Að setja upp pósthólf í O365 án Autodiscover, Outlook 2013
- Slökkva á outlook (ekki hægt að bæta við domain account meðan outlook er í gangi).
- Opna Control Panel > mail
- Opna „E-mail Accounts„
- Velja „New“ á E-mail flipanum
- Merkja við „Manual setup or additional server types“ velja „Next„
- Merkja við Microsoft „Exchange Server or compatible service“ velja „Next„
- Í reitinn „Server“ setjið þið „outlook.office365.com„
- Í reitinn „User name“ setjið þið „nafn notanda eins og það kemur fram í Office 365 admin„
- Haka við „Use exchange cached mode“ veljið „More Settings„
- Veljið „Security“ flipann
- Í „Logon network security“ veljið „Anonymous Authentication„
- Veljið „Connection“ flipann
- Merkið í „Connect to Microsoft Exchange using HTTP“ veljið „Exchange Proxy Settings„
- Í reitinn „HTTPS://“ setjið „outlook.office365.com„
- Hakið við „Only connect to proxy servers that have this principal in ptheir certificate“ og setjið í reitinn „msstd:outlook.com„
- Hakið við „On fast networks, connect using HTTP first, then connect usint TCP/IP„
- Í „Use this authentication when connecting to my proxy server for exchange“ veljið „Basic Authentication“ veljið OK
- Veljið „Next„
- Bíðið eftir auðkenningarforminu
- Í notendanafn setjið „netfang notanda“ „sláið inn lykilorð notandans„.
Nýlegar athugasemdir