Eins got og það er nú hjá forriturum að vernda fólk fyrir öryggishættum, þá er það samt þannig ekki allir forritarar nenna/tíma að uppfæra hugbúnaðinn sinn á þann hátt að hann sé öruggur.

þá kemur auðvitað að því að notendurnir þurfa að lækka hjá sér öryggisstillingarnar og þar með gera tölvuna opnari fyrir hinu og þessu.
En hvað gerir maður ekki til að fá að skoða Excel 🙂

  • Fara í “options” í excel og leyfa skráargerðina (file block settings) sem lokað er á.
  • Ef þú sérð ekki options undir file þá þarftu að smella fyrst á “open other workbooks