Leiðinlegasti vani latra notenda endurspeglast í þessu vandamáli, í hvert sinn sem látið vita að „auto complate“ listinn geti horfið fyrirvaralaust þá koma allir af fjöllum.
þá er auðvita einfaldasta leiðinn að rukka bara duglega fyrir þessa leiðinlegu vinnu.
Gott dæmi er til dæmis, þú þarft að skipta hluta notenda yfir á Office 365 og villt ekki single signon eða splitta exchange með öllu því veseni sem því fylgir.
Eina leiðin er þá:
- Vista allar „auto complate“ skrárnar frá þeim notendum sem á að færa í O365
- Finna til NK2edit forritið
- Breyta öllum „EX“ færslum í „SMTP“
- Opna nk2edit hjá hverjum og einum notanda (rétta skrá) og flytja allar færslur inn í Tengiliði.
Nýlegar athugasemdir